Stjórnarskráin og ESB
Í umræðu um mögulega aðild Íslands að ESB ber hugtakið „fullveldi“ gjarnan á góma. Margir eru á þeirri skoðun að aðild fæli í sér óásættanlega skerðingu á fullveldi þjóðarinnar. Fullveldi Í lagalegum og þjóðréttarlegum skilningi felst í fullveldi réttur þjóðar til að ráða eigin málefnum innan lögsögu sinnar, þar með talið utanríkismálum, án afskipta annarra ríkja eða alþjóðastofnana ( innra fullveldi ). Í hugtakinu felst einnig að önnur ríki (og alþjóðastofnanir) viðurkenna r
gjg619
4 days ago7 min read



