top of page
Thales
lögfræðiþjónusta
Við leggjum áherslu á að veita viðskiptavinum okkar faglega og trausta þjónustu
sem byggir á áratuga þekkingu og reynslu.
Eigendur
Málaflokkar
Mannréttindi - Stjórnarskrá
Evrópuréttur og EES-réttur
Stjórnsýsluréttur
Eigna- og auðlindaréttur
Fasteignakauparéttur og gallamál
Fjöleignarhúsamál og húsaleigumál
Skipulags- og byggingarmál
Samninga- og kröfuréttur
Skaðabætur og vátryggingar
Erfðaréttur og dánarbússkipti
Gjaldþrotaskipti
Barnaréttur og barnavernd
Við vinnum markvisst að því að gæta hagsmuni viðskiptavina okkar og ná sem bestum árangri í hverju máli þar með talið með málarekstri fyrir dómi ef með þarf.

bottom of page

