top of page

Stjórnsýsluréttur

Þjónusta okkar sviði stjórnsýsluréttar felur í sér sérhæfða ráðgjöf, gerð minnisblaða og álitsgerða um stjórnsýsluréttarleg álitamál fyrir ríki og sveitarfélög. Einnig aðstoðum við einstaklinga og fyrirtæki í samskiptum við stjórnvöld, meðal annar varðandi starfsmannamál eða í kærumálum.

 

Við leggjum áherslu á að tryggja að viðskiptavinir okkar njóti réttlátrar og lögmætrar málsmeðferðar fyrir stjórnvöldum, jafnræðis og meðalhófs. Markmiðið er að tryggja lögmæta hagsmuni viðskiptavina okkar í samskiptum við ríki og sveitarfélög.

 

Davíð Þór hefur sem dómari fjallað um álitaefni á sviði stjórnsýsluréttar auk þess sem hann hefur skrifað fjölda álitsgerða fyrir einkaðaðila og opinberra aðila á því sviði. Guðfinna hefur reynslu af stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga bæði sem lögfræðingur í stjórnarráðinu og í störfum sínum sem lögmaður.

 48 Years of Accumulated Practice

Request a Price Quote

I'm a paragraph. Click here to add your own text and edit me. It’s easy. Just click “Edit Text” or double click me to add your own content and make changes to the font. Feel free to drag and drop me anywhere you like on your page. I’m a great place for you to tell a story and let your users know a little more about you.

bottom of page